UM OKKUR

Adriana ehf er heildverslun sem flytur inn snyrtivörur og förðunarvörur ásamt að reka fyrst alþjóðlega förðunarskóla MUD Studio Reykjavík og bjóða upp á NO NAME förðunarnámskeið og kennslu.

VÖRUMERKI OG ÞJÓNUSTA

NO NAME cosmetics er íslensks vörumerki sem stofnað var af Kristínu Stefánsdóttur snyrti-og förðunarmeistara og hefur verið á markaðnum í yfir 30 ár.
Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og ekki prófaðar á dýrum ásamt því að  uppfylla hæstu gæðakröfur í framleiðslu og bjóða gott verð.
NO NAME förðunarnámskeiðin eru í boði fyrir konur á öllum aldri og hægt er að læra, dag, kvöld og 5 mínutna förðun fyrir hópa eða einstaklinga.
LEPO ítalska náttúruhúðlínan sem unnin er úr olívu olíu og án allra paraben, Nikkel frí og hentar Vegan.
Love Alpha, trefjamaskarinn sem lengir og þykkir augnhárin, unnin úr náttúrulegum efnum sem skaða ekki augun.

NETVERSLUN / SENDINGAR

Allar pantanir í netverslun NO NAME eru afgreiddar eins fljótt og hægt er, innan við tveggja  daga frá staðfestingu á greiðsluog FRÍ heimsending á öllum vörum.
Bjóðum upp á Vísa og  Euro kreditkorta greiðslu, einnig hægt að  millifæra og verður viðkomandi að senda tilkynningu á sala@noname.is til að staðfesta greiðslu.

GREIÐSLUUPPLÝSINGAR

Hægt að leggja inn á Adriana ehf, Íslandsbanki, 546-26-6425 kt. 600901-2730 – netfang sala@noname.iskristin@noname.is -sími 662-3121-533-2223
Bjóðum upp á Vísa og  Euro kreditkorta greiðslu í gegnum Dalpay. DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Adriana ehf og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +18778657746