Hyljarinn þrískipti frá NoName Cosmetics – NN Studio
Hyljarinn þrískipti frá NoName Cosmetics

Hyljarinn þrískipti frá NoName Cosmetics

Venjulegt verð 4,600 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn
Þessi er alveg frábær! auðveldur og hér eru allir litir sem þarf til að  minnka bauga, roða, æðaslit eða bara það sem þarf að hylja. Þar sem þrír litir eru í boði þá er auðvelt að ná náttúrulegri áferð og líta ekki út eins og hvítur þvottabjörn :) Byrja á þessum ljósa og hylja eingöngu það sem þarf, næst ef þarf að setja smá dökka yfir til að verða ekki of ljós. Sýnum myndband á Facebook síðu okkar hverngi á að nota hyljarann.