

MineTAn - Gradual Tan
Brúnku- og rakakrem
Ath: Ekki frí póstsending.
Einstaklega rakanærandi rakakrem með lit sem hentar vel á þurra húð. Inniheldur Aloe Vera og fjölvítamín. Frískandi að nota daglega til að ná gullnum tón og viðhalda fallegum sólbrúnum lit. Virkar vel með öllum brúnkufroðum til að viðhalda litnum. Einnig vinsælt að nota sem After Sun
Litur
Gefur léttan en frískandi gullin blæ og skilur húðina eftir vel nærða
Hvernig á að nota
Notað sem rakakrem á hreinan líkama og andlit. Eftir notkun þvo hendur með mildri sápu. Ráðlagt er að bíða í 8klst milli skipta
Lykilatriði
- Hentar öllum húðlitum og húðgerðum
- Engir appelsínugulir tónar
- Virkilega rakagefandi
- Fljótt að þorna
- Coconut oil



