
BB Hyljar með shea butter, jojoba olíu og möndlu.
Leiðréttingarpennar, hyljarar í penna formi. Auðveldur í notkun og er sérlega mjúkur, þurrkar ekki. Nota undir augu, dregur úr dökkum baugum, bláma eða roða. Muna að það þarf að skrúfa vel upp í byrjun og nota LÍTIÐ magn, ekki klessa undir augun og reyna að hylja allt, þá verður það of áberandi, muna Less is More.
01. Chiano- Hentar öllum húðlit, mildur litur sem lýsir.
03. Sabbia- Góður fyrir ljósa húð.
04. Nude - Náttúrulegur litur sem hentar flestum.
05. Miele - Dekksti fyrir þær sem eru með smá lit eða nota brúnkukrem.