

Aðhaldsbolur -Teygju
Þessi er þægilegur en heldur samt mjög vel við. Ekki þörf á að vera í brjósthaldara.
Ráðleggjum ekki þeim sem eru óvanar að vera í aðhaldi og þola ekki þröngt að sér. Frekar lítil númer og erfitt fyrst að fara í hann en mýkist með tímanum við notkun. Eru ca í númerum 38-40 hámark.
Gott að nota dagsdaglega til að halda öllu inni.

