BETA Nordic - Marine Collagen – NN Studio

20% afsláttur af NoName varalitum í febrúar - Smelltu hér til að skoða

BETA Nordic - Marine Collagen
BETA Nordic - Marine Collagen
BETA Nordic - Marine Collagen

BETA Nordic - Marine Collagen

Venjulegt verð 6,900 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

BETA NORDIC - Marine Collagen

Kollagenið frá Beta Nordic

Kollagen er helsta byggingarprótein líkamans. Orðið kollagen kemur upphaflega úr grísku þar sem “colla” merkir lím og “gen” að framleiða.

Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri. Í eðlilegri líkamsstarfsemi framleiðir líkaminn kollagen en um 25 ára aldurinn fer að hægjast á framleiðslunni.  Við það byrja vefir líkamans að veikjast og bera fer á ýmsum einkennum öldrunar eins og auknum stirðleika og verkjum í liðum og liðamótum. Áhrifanna gætir einnig á húð okkar; teygjanleiki minnkar og hrukkur fara að myndast.

Beta Nordic kollagenið er 100 % náttúrlegt kollagen, unnið úr villtum þorski og án allra aukaefna.

Beta Nordic kollagen er af tegund I og III.

Tegund I

Um 90% af öllu kollageni í líkamanum er af tegund I. Mikilvægt fyrir heilbrigði tanna, beina, hárs, sina og liðbanda.

Tegund III

Annað mikilvægasta kollagenið í líkamanum. Hefur jákvæð áhrif á húð og bandvef í innri líffærum, þ.m.t. æðum.

Beta Nordic kollagenið er 96 % gæðaprótein sem auðvelt er að blanda saman við vatn, safa, þeytinga eða jafnvel kaffi.

TITLE
BETA Nordic - Marine Collagen