

Kristínu kjóll - plíseraður
Kristínu kjólarnir okkar hafa verið mjög vinsælir, enda mjög þægilegir og klæðilegir. Nú eru þeir líka fáanlegir plíseraðir, með smá teygju. Koma í nokkrum björtum og skemmtilegum litum og að sjálfsögðu í svörtu líka.
Þessi týpa kemur í einni stærð og passar best á 40-50.
Efni: 50% polyester og 50% viscose.

