

Stuttir Boho Kjólar
Fallegir, stuttir, munstraðir boho kjólar með ásaumuðum perlum og pallíettum. Kjólarnir eru teknir saman með teygju undir brjóstum.
Ein stærð sem hentar best á stærðir 38-42/44
Ath. engin teygja í efni.
Efnislýsing: 100% Viscose


