Þú ræður - heilsu bók

Venjulega verðið
7.900 kr
Söluverð
7.900 kr
Venjulega verðið
Uppselt
Einingaverð
per 

Þú Ræður

Þessi bók er fyrst og fremst hugsuð sem fjögurra vikna matarprógramm, fróðleikur og persónuleg vinnubók fyrir alla þá einstaklinga sem af heilum hug vilja bæta eigin heilsu. Í bókinni eru óskrifaðar blaðsíður sem þú fyllir út, á sama tíma og þú ferðast í gegnum fjögurra vikna sérhannað matarprógram. Hér finnur þú fjölda uppskrifta sem eru allt í senn, ótrúlega einfaldar, hollar, gómsætar og ekki síst, sérstaklega til þess gerðar að leggja grunn að bættri heilsu þinni til frambúðar.

Höfundur: Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur

Add some text content to a popup modal

Gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar

Þú færð sendar upplýsingar um ný tilboð og fréttir hjá NN Studio