Víð munstruð blússa – NN Studio
Víð munstruð blússa

Víð munstruð blússa

Venjulegt verð 8,900 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

Fallegar víðar blússur með beige, gráu og svörtu munstri. Blússurnar eru víðar með teygjanlegum áföstum undirbol.

Ein stærð sem hentar best á stærðir 38 - 46

Efnislýsing: Undirbolur-95% Viscose, 5% Elastin/ Yfirblússa-100% Polyester