Kryolan

Við erum stolt að geta nú boðið upp á Kryolan förðunarlínuna sem  sérhæfir sig í hágæða förðunarvörum  bæði fyrir fagfólk og einstaklinga.
Kryolan var stofnað árið 1945 og er fjölskyldu fyrirtæki og framleiðir allt í Þýskalandi undir ströngustu kröfum. Kryolan er selt um allan heim og er mikið notað af fagfólki í kvikyndum, sjónvarpsstöðvum, leikhúsum og af förðunarfagfólki sem vinnur freelance í tískuheiminum.
Kryolan fæst í NN Make up studio.