
Bronze púður, Terra Del Sole - Lepo
Bronze púður frá Lepo sem notast sem skygging eða til þess að fríska upp á húðina.
Má nota yfir allt andlit og einnig á háls og bringu til að fá frísklegt útlit.
Inniheldur jojoba olíu, nikkel frítt og Vegan.
Efnisinnihald:
Talc, Octyldodecyl Stearoyl Stearate, Magnesium Stearate, Simmondsia chinensis (Jojoba) Seed Oil, Caprylic / Capric Triglyceride, Tocopheryl Acetate, Aesculus hyppocastanum (Horse Chestnut) Seed Extract, Ceramide 3, Parfum / Fragrance, Sorbic Acid. May contain / May contain: CI 77891 / Titanium Dioxide, CI 77491, CI 77492, CI 77499 / Iron Oxides.