

Fallegur munstraður kjóll með pífum
Fallegur víður kjóll með víðum ermum og pífum að neðan og á ermum. Kjóllinn er með Bláu svörtu og beige munstri og er hnepptur niður að pífum.
Ein stærð sem hentar best á stærðir 36-42 ATH! engin teygja í efni.
Enislýsing: Polyester með silkiáferð
