

Kragar
Lausir kragar sniðugir undir peysur, kjóla og boli. Teyja undir höndum sem hægt er að færa til og þrengja eftir þörfum.
Kragarnir koma í 4 mismunandi týpum
Týpa 1 - Einfaldur svartur skyrtukragi ( 78% bómull, 19% nylon, 3% elastin)
Týpa 2 - Einfaldur skyrtukragi í bláu snákamunstri ( 100% viscose)
Týpa 3 - Hvítur skyrtukragi með blúndukraga ( 100% viscose)
Týpa 4 - hvítur blússukragi alfarið úr blúndu ( 100% viscose)



