Lepo Gjafapakki fyrir húð – No Name island
Lepo Gjafapakki fyrir húð

Lepo Gjafapakki fyrir húð

Venjulegt verð 8,400 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

Gjafapakki sem hentar mjög vel fyrir ýmis tilefni, til dæmis fyrir fermingar og önnur boð.

Pakkinn er hannaður fyrir alla aldurshópa og er tilvalin gjöf fyrir byrjendur eða fyrir þá sem vantar grunn vörur.

 Gjafapakki fyrir húð: 8400 kr

  • Lepo – 3 in 1 Hreinsikrem
    Varan inniheldur hreinsikrem, andlitsmjólk og andlitsvatn. Hreinsar allan farða bæði andlit og augnfarða. Þurrkar ekki húðina og hentar öllum húðgerðum
  • Lepo Daily Defence 24 tíma rakakrem
    Hægt er að nota kremið bæði á morgnanna og á kvöldin, kremið inniheldur ólífuolíu og er mjög rakagefandi
  • Lepo Andlitshreinisdisk – Mjúkur silíkon diskur sem hreinsar húðina vel. Hjálpar við að taka allar dauðar húðfrumur og örvar blóðrás.