
Mousse farðinn frá Lepo
Febrúar 2023: Vara hættir í sölu þegar birgðir klárast
Léttur og silkikenndur farði sem hylur vel en gefur náttúrulega áferð. Kemur eingöngu í þremur litatónum sem hentar öllum húðlit. Nota kabuki bursta til að bera farðann á.