
No Name Design - Shiffon slá
Falleg NoName Design svört siffon slá með (gervi) leður bryddingu á hálsmáli. Sláin er nokkuð gegnsæa og er því tilvalið að vera í Noname Design kjól eða topp undir.
kemur í einni stærð.
Efnislýsing: 97% polyester og 3% elastin