Sassy aðhalds - samfella - Svala – NN Studio
Sassy aðhalds - samfella - Svala

Sassy aðhalds - samfella - Svala

Venjulegt verð 15,900 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

 

    • Góð aðhaldssamfella, fullkomin undir allan fatnað.
    • Skálmarnar ná allt að hnjám.
    • Saumlaus - sést ekki utan á fatnaði.
    • Hún er með mjög góðu aðhaldi og góðu gati í klofi til að auðvelda þér salernisferðirnar ( pissugat ).
    • Fer undir brjóstin svo þú getur verið í þínum uppáhalds brjóstahaldara.
    • Frekar breiðir saumlausir hlýrar yfir bak svo samfellan sléttir úr baksvæðinu og veldur ekki óþægindum.
    • Mjúkt og teygjanlegt efni.
    • Efni:  61% polyamide, 39% elastane. Interior lining: 75% cotton, 14% polyamide, 11% elastane.

Stærðartafla til viðmiðunnar


Stærð Mitti í sentimetrum Mjaðmir í sentimetrum Fatastærð
Small 68-72 93-97 36-38
Medium 73-77 98-102 38-40
Large 78-82 103-107 40-42
XLarge 83-88 108-113 44-46
2XLarge 88-94 114-119 46-48