

Sassy toppur - Alda
Ef þú elskar þægilega brjóstahaldara & toppa þá er þessi toppur tilvalinn fyrir þig.
Hann er saumlaus og með engum krækjum að aftan.
Þú finnur ekki fyrir því að þú sért í honum en samt sem áður veitir hann smá stuðning.
Toppurinn er með breiðum og góðum hlýrum, hann nær alveg upp undir handakrika og er breiður yfir bakið.
Frábær hversdags, þægindi heima fyrir eða til að sofa í.
Frekar stórar stærðir.
Efni: 85% polyamide, 15% elastane, Interior lining: 85% polyamide, 15% elastane
Stærðartafla til viðmiðunnar
Stærð | CM undir brjóstum |
XXS | 75 |
XS | 80 |
S | 85 |
m | 90 |
L | 95 |
XL | 100 |
