

Síð skyrta, þrjú flott munstur
Síð skyrta með mustri frá TESE. Á skyrtunni er band til þess að rykkja mittið og hægt er að hneppa ermar í kvart sídd
100% bómull
Stærð M: 38
Stærð L: 40
Stærð XL: 42/44
Engin teygja í efni, hægt er að sjá Kristíni á myndunum, hún notar 42/44 og fer í XL en nær ekki að hneppa skyrtunni nema í mittinu, skyrtan er mjög flott opin.
Skoðið myndir vel við val á munstri


