Vörur sem Kristín notar til að stækka varirnar
Hæhæ stelpur!
Ég fékk um daginn fyrirspurn um að sýna hvernig hægt er að stækka varirnar með snyrtivörum.
Vörurnar sem ég nota eru allar frá NoName Cosmetics

Krem augnskugga sem heitir white dimond og er einsog krem highlighter.
Ég nota síðan tvo blýanta, Satin og Sweet.
Glossið Cushy er frábært til að hjálpa við að stækka varirnar.