Algeng förðunarmistök

Nú sýni ég ykkur algeng förðunarmistök sem margar konur lenda í og halda stundum að þetta eigi að vera svona. Allskonar kennslumyndbönd eru á YouTube þar sem oft er verið að nota of mikið að öllu og aðferðirnar ekki beint að henta konum sem vilja náttúrulega förðun.
Hér sýni ég ykkur á einfaldan hátt hvernig við eigum ekki hægra megin og svo réttu aðferðina vinstra megin. Munið stelpur Less is More:)
Kristín í No Name
|
Birt August 07 2020