Gjafakort hjá NN Studio – NN Studio
Gjafakort hjá NN Studio

Gjafakort hjá NN Studio

Venjulegt verð 5,000 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

Gjafakortin í NN Studio eru fullkomin gjöf.

Hægt er að velja um mismunandi upphæðir. Ef óskað er eftir öðrum upphæðum þá er hægt að hringja í síma 533-2223.

Gjafakortin virka bæði í verslun og netverslun. 

Ef verslað er á netinu þá fær maður gjafakortið í emaili en hægt er að koma við í verslun okkar og fá fallegt gjafakort sem er sérmerkt versluninni. Gjafakortið inniheldur 16 stafa kóða sem hægt er að nota á netinu. 

Hægt er að kaupa Gjafakort fyrir einkanámskeið og dekurkvöld. Ath lesið vandlega hvað felst í þeim kortum hér að neðan