Bloggið – No Name island

Bloggið

Krákan er komin í vefverslun

Krákan er komin í vefverslun

Eins og margar ykkar vita þá er Krákan helsta skartgripamerki sem við bjóðum upp á í NoName Studio. Núna er loksins komið að því að Krákan er komin í sölu í netverslun. 

Lára Björnsdóttir hannar hverja einustu kráku, eru þær allar mismunandi og engin eins. Lára býr til allar Krákur sjálf, hún er menntuð sem húsgagnasmiður en hefur verið að hanna Krákuna síðustu sex árin.

Þegar ég spurði hana að því hvaðan innblásturinn fyrir Krákunni kom þá fékk lára hugmyndina frá því að Lára var að fá skart til að endurnýta frá fjölskyldu meðlimum....


Takk Fyrir Febrúar

Takk Fyrir Febrúar

Hæhæ allir saman!

Þvílíkur mánuður sem við höfum átt saman, síðasta vika febrúar er nú hafin og við höfum verið á fullu allan mánuðinn. Við höfum verið að fá sendingar í hverri einustu viku, alltaf eitthvað nýtt og þið hafið verið duglegar að koma skoða. Facebook myndböndin okkar halda áfram að vera vinsæl og erum við núna byrjaðar á því að setja líka inn á instagram. Við heyrðum líka að því að við erum byrjaðar að slá í gegn á öðrum samfélagsmiðlum eins og twitter og tiktok!  Ykkur að þakka :)

Hitarúlluburstinn kom í forsölu fyrir tveimur vikum og á...


Velkomin Margrét!

Velkomin Margrét!

Hæhæ Stelpur!

Alltaf er eitthvað nýtt að gerast hjá okkur í No Name og vorum við að ráða nýjan starfsmann og tekur hún við boltanum hér á blogginu.

Margrét Guðjónsdóttir heiti ég og var að taka við hjá henni Kristínu sem markaðs og sölustjóri No Name Studio.

Nú er komið að því að halda áfram að stækka No Name vörumerkið og gera búðina enn meira algengilegri fyrir ykkur allar.

Ég ætla passa að allir samfélagsmiðlar eins og Facebook sé með réttar upplýsingar, að myndböndin okkar séu með nýjustu vörum og að við getum verið í stanslausum samskiptum við ykkur.

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er vefverslunin...


Nýjar vörur komnar !

Nýjar vörur komnar !

Smelltu hér til að skoða myndbandið

 

Frábær útsala er við það að enda hjá okkur í NoName búðinni og þá fara nýjar vörur að koma inn vikulega. Fullt af nýjum og spennandi vörum að koma. Nýjar gallabuxur líta dagsins ljós og nýtt merki væntanlegt sem heitir Daelin, klassískt gæðamerki sem býður upp á boli, kjóla, buxur, jakka, við sýnum ykkur þetta allt saman jafnóðum með okkar vinsælu videokynningum. 

Eigum von á nýjum kimonum í úrvali og svo kemur aftur fallegi netabolurinn sem sló rækilega í gegn...


Lokavika Útsölu í NoName

Lokavika Útsölu í NoName

Smelltu hér til að skoða myndbandið 

Við viljum benda ykkur á að seinasta vika útsölunnar okkar verður í næstu viku og því er enn hægt að gera stórkostleg kaup! Allar vörur á 50-70% afslætti og fræga 2.000 kr. sláin er sneisafull af bolum, peysum, kápum, kjólum og blússum svo dæmi séu nefnd. 

Nokkrir Angelle Milan kjólar fást nú á 4.900 kr. (voru 9.800 kr.), en oftast þá í stærðum S eða stærðum 48-50.

Allar kápur fást nú á 6.000-8.000 kr., við erum í raun að tala um...