Bloggið
Skaðleg efni í snyrtivörum
Skaðleg efni í snyrtivörum er málefni sem skiptir mig miklu máli, þetta er fyrsti pistillinn tengt þessu og ekki sá síðasti. Ég elska að vinna í snyrtivöru heiminum en oft á tíðum hefur mér blöskrað hvernig stór fyrirtæki og framleiðendur auglýsa og markaðssetja vörur á ósannan máta. Við þurfum allar að verða meira upplýstari, þannig verðum við betri neytendur og skiljum hvaða innihaldsefni við notum á líkama okkar.
Í gegnum tíðina hefur alltaf verið mikil markaðssetning varðandi allskonar krem, bæði andlitskrem og krem fyrir líkamann. Framleiðendur hafa einnig...
Fræðsla um Shea Butter
Nýárskveðja frá NN Studio
Hæhæ allir saman!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu. Við stelpurnar í NN Studio erum svo þakklátar fyrir viðskiptin, kunningsskapinn, gleðina og jákvæðnina á árinu sem var að líða og hlökkum ekkert smá til að hitta ykkur á nýju ári.
Þetta eru fordæmalausir tímar svo ekki sé meira sagt! Það er búið að vera hálf skrítin þessi síðastliðin tvö ár með Covid ástandið, það eru allir einhvern vegin að bíða eftir að þetta klárist, þannig að við getum byrjað okkar eðlilega líf aftur. Innst inni held ég samt að þetta verði framtíðin: gríman, sóttvarnir,...
Förðun fyrir slútandi augu
Hæhæ stelpur!
Ég hef fengið margar fyrirspurnir varðandi hvernig ég mæli með að farða slútandi augu. Hún elsku Lára okkar sem hannar Krákuna bauðst til að vera módelið mitt í dag og sýni ég í nýju myndbandi hvernig ég farða fallegu augun hennar.
Allar vörur sem ég notaði er hægt að nálgast í netverslun hér: https://noname.is/collections/fordun-fyrir-slutandi-augu
Ég ákvað að taka skrefin saman til að auðvelda ykkur við að farða slútandi augu.
Skref 1 er að nota augnskugga grunninn sem hjálpar við...
Skemmtilegar outfit hugmyndir með klútum!
Við vorum að fá æðislega nýja klúta sem við eigum núna í átta mismunandi munstrum og litum. Þið getið skoðað alla klútana og verslað hér á síðunni okkar undir fylgihlutir

Það er æðislegt að blanda saman fallegum toppi, melissa peysunum okkar og síðan skella á sig klúti. Hægt er að leika sér með allskonar flíkur til ýta undir heildar-lookið og eru klútar frábær leit til að poppa upp opnar peysur eða boli. Það sama má segja með mismunandi hálsmen og er Krákan oft notuð til að gera...
- Choosing a selection results in a full page refresh.
- Press the space key then arrow keys to make a selection.