Bloggið – Page 3 – NN Studio

Bloggið

NoName -Annáll 2020

NoName -Annáll 2020

Hæhæ stelpur ! 

Okkur langar að fara létt yfir þetta merkilega ár með ykkur, við stelpurnar í NoName því litla Dekurbúðin okkar náði nýjum hæðum í vörunýjungum og fjölda nýrra viðskiptavina. Árið byrjaði vel allir að hittast og knúsast, förðunarnámskeið á fullu og kominn biðlisti fram á vor; en svo skall á heimsfaraldur, allt fór í hægagang en litla dekurbúðin hélst opin með 2 metra reglunni og sótthreinsiflóði:) Við nýttum tímann vel og lögðum okkur allar fram við að bjóða upp fjölbreytt úrval af flottum fötum og ákváðum að nú yrði kvikmynda/video tökudögum fjölgað þar sem svo margar konur komust ekki til okkar í búðina og...


Rauðar jólavarir

Rauðar jólavarir

Smelltu hér til að skoða myndbandið

 

Nú er tíminn til að nota rauðan varalit og ef þú hefur ekki prófað þá bara láta vaða, en horfðu samt áður á stutt video þar sem ég sýni hvernig við setjum á okkur rauðan varalit og hvernig við veljum réttan tón. 

Við getum allar notað rauðan varalit, en við verðum að finna út hvaða tón við viljum og styrkleikan á litnum, viljum við mildan, bjartan, mattan eða glossaðan ? Byrjunin...


Látum gott af okkur leiða í desember með NoName

Látum gott af okkur leiða í desember með NoName

 

Núna ætlum við að  byrja á því að styrkja gott málefni á hverju ári alltaf í desember. Að þessu sinni ætlum við í samvinnu með Mörtu Grettisdóttur hannyrðakonu og selja þvottahreinsidúllur, eins og við köllum þær til styrktar Krabbameinsfélagi Vestmannaeyjar. Allur ágóði rennur til þeirra beint. 

 

Smelltu hér til að skoða myndbandið. 

 

Hér sýni ég hvernig við notum þær með hreinsikreminu frá Lepo og hversu auðvelt þetta er og gott fyrir húðina, mjúkt og...


Jólagjafahugmyndir NoName- litli aukapakkinn

Jólagjafahugmyndir NoName- litli aukapakkinn

Jólagjafahugmyndir
Smelltu hér til að skoða myndbandið

 

Oft á tíðum erum við að lenda  í smá vandræðum með jólagjafir og ég tala nú ekki um þessar aukagjafir, litla auka pakkann. Langaði að kynna fyrir ykkur nokkrar flottar hugmyndir sem gætu verið fyrir aukagjafir eða bara aðalpakkann til að auðvelda valið.

Við í NoName erum ekki bara með snyrtivörur heldur gjafavöru og fatnað í miklu úrvali fyrir konur á öllum aldri og í  stærðum frá 36-54 og einnig frábæra húðlínu frá...


Þurrar varir

Þurrar varir

Fallegar mótaðar varir eru mikil prýði og eins og með húðina skiptir miklu máli að huga að næringu og umhirðu. Varir okkar þorna of á tíðum, vegna veðrabreytinga, þurrs lofts, ef við sleikjum varirnar og nú á tímum Covid, mikil grímunotkun sem þurrkar bæði húðina og varirnar. Algengasta vandamálið er oft á tíðum kækur þar sem við sleikjum, nögum og rífum í húðina á vörunum sem leiðir til þurrks. Þetta vandamál er oft slæmt hjá börnum sem vilja sleikja varirnar og stundum út fyrir varir og myndast þá sár sem erfitt getur verið að laga. 

Þetta ber að varast.

  • Sleikið ekki...