Bloggið – Page 2 – No Name island

50% afsláttur af útsöluvöru í janúar - afsláttur reiknast í pöntunarferlinu. Smelltu hér til að skoða

Bloggið

Jólagjafahugmyndir NoName- litli aukapakkinn

Jólagjafahugmyndir NoName- litli aukapakkinn

Jólagjafahugmyndir
Smelltu hér til að skoða myndbandið

 

Oft á tíðum erum við að lenda  í smá vandræðum með jólagjafir og ég tala nú ekki um þessar aukagjafir, litla auka pakkann. Langaði að kynna fyrir ykkur nokkrar flottar hugmyndir sem gætu verið fyrir aukagjafir eða bara aðalpakkann til að auðvelda valið.

Við í NoName erum ekki bara með snyrtivörur heldur gjafavöru og fatnað í miklu úrvali fyrir konur á öllum aldri og í  stærðum frá 36-54 og einnig frábæra húðlínu frá...


Þurrar varir

Þurrar varir

Fallegar mótaðar varir eru mikil prýði og eins og með húðina skiptir miklu máli að huga að næringu og umhirðu. Varir okkar þorna of á tíðum, vegna veðrabreytinga, þurrs lofts, ef við sleikjum varirnar og nú á tímum Covid, mikil grímunotkun sem þurrkar bæði húðina og varirnar. Algengasta vandamálið er oft á tíðum kækur þar sem við sleikjum, nögum og rífum í húðina á vörunum sem leiðir til þurrks. Þetta vandamál er oft slæmt hjá börnum sem vilja sleikja varirnar og stundum út fyrir varir og myndast þá sár sem erfitt getur verið að laga. 

Þetta ber að varast.

  • Sleikið ekki...


Tannhvíttun

Tannhvíttun

 

Smelltu hér til að skoða myndbandið.

 

Ég hef oft hugsað hvað það væri skemmtilegt að skarta fallegu hvítu brosi með "extra" hvítum tönnum eins og stjörnurnar en alltaf stoppað við hversu gerfilega þetta lítur út. Þannig að ég fór af stað og kynnti mér málið hjá tannlækninum mínum henni Úlfhildi sem ég fer árlega til. Tannhvíttun hentar ekki öllum t.d ekki þeim sem eru með slitnar tennur, ónýtar fyllingar, postulín eða svar-bláar tennur þannig við þurfum að byrja...


Sprungnir hælar og þurr húð.

Sprungnir hælar og þurr húð.

 

Smelltu hér til að skoða myndbandið. 

Þurr húð og sprungnir hælar ! Vandamál sem þú kannast við ? Já við erum margar sem berjumst við þetta, erum endalaust að leita ráða og kaupum hitt og þetta sem gæti virkað á þetta leiðinda vandamál en fáum ekki endanlega lausn. Ein ástæðan fyrir þurri og sprunginni húð á fótum getur verið að við notum ekki sokka. Húðin verður fyrir áreiti og núningi sem getur leitt til þurrks. Best er að byrja á að leita til fagfólks eins og fótasérfræðinga eða snyrtifræðinga sem gata meðhöndlað t.d líkþorn, inngrónar neglur, sigg eða...


Fyllingarefni í andlit, Restylane

Fyllingarefni í andlit, Restylane

 Fyllingarefnið Restylane

Nú þar sem ég er 57 ára og pæli mikið í öllu sem tengist mínu fagi, fegrun og hvað við getum gert til að líta sem best út og okkur líði vel. Ég hef lengi haft áhuga á að kynna mér og prófa fyllingarefnið Restylane sem er þekktasta og viðurkenndasta efnið á markaðnum en það á að mýkja hrukkur og djúpar línur. Restylane er sænsk fyrirtæki sem framleiðir efnið Hyaluronic acid, undir ströngustu gæðakröfum, en efnið Hyaluronic sýra ( fjölsykrusýra) er í öllum vefjum okkar og mjög mikilvæg til að flytja og binda vatn í húðina. Meðferðin er...