Bloggið
Skemmtilegar outfit hugmyndir með klútum!
Við vorum að fá æðislega nýja klúta sem við eigum núna í átta mismunandi munstrum og litum. Þið getið skoðað alla klútana og verslað hér á síðunni okkar undir fylgihlutir

Það er æðislegt að blanda saman fallegum toppi, melissa peysunum okkar og síðan skella á sig klúti. Hægt er að leika sér með allskonar flíkur til ýta undir heildar-lookið og eru klútar frábær leit til að poppa upp opnar peysur eða boli. Það sama má segja með mismunandi hálsmen og er Krákan oft notuð til að gera...
Hvaða buxur bjóðum við upp á í NoName Studio?
Margar okkar þekkja mögulega hversu erfitt það er að kaupa sér nýjar buxur og sérstaklega gallabuxur.
Við í Noname Studio komum í öllum stærðum og gerðum. Við viljum geta boðið öllum upp á buxur og höfum í langan tíma verið að reyna finna gallabuxur sem eru þægilegar. Loksins náðum við að tryggja okkur Norfy gallabuxurnar frá Hollandi sem eru í góðum gæðum og á góðu verði. Gallabuxurnar kosta aðeins 8900 kr og við eigum þær núna til í svörtu, ljósu og dökkbláu (við erum að fá þær í sumarlitum með vorinu og við látum ykkur vita um leið og það...
Krákan er komin í vefverslun
Eins og margar ykkar vita þá er Krákan helsta skartgripamerki sem við bjóðum upp á í NoName Studio. Núna er loksins komið að því að Krákan er komin í sölu í netverslun.
Lára Björnsdóttir hannar hverja einustu kráku, eru þær allar mismunandi og engin eins. Lára býr til allar Krákur sjálf, hún er menntuð sem húsgagnasmiður en hefur verið að hanna Krákuna síðustu sex árin.
Þegar ég spurði hana að því hvaðan innblásturinn fyrir Krákunni kom þá fékk lára hugmyndina frá því að Lára var að fá skart til að endurnýta frá fjölskyldu meðlimum....
Takk Fyrir Febrúar
Hæhæ allir saman!
Þvílíkur mánuður sem við höfum átt saman, síðasta vika febrúar er nú hafin og við höfum verið á fullu allan mánuðinn. Við höfum verið að fá sendingar í hverri einustu viku, alltaf eitthvað nýtt og þið hafið verið duglegar að koma skoða. Facebook myndböndin okkar halda áfram að vera vinsæl og erum við núna byrjaðar á því að setja líka inn á instagram. Við heyrðum líka að því að við erum byrjaðar að slá í gegn á öðrum samfélagsmiðlum eins og twitter og tiktok! Ykkur að þakka :)
Hitarúlluburstinn kom í forsölu fyrir tveimur vikum og á...
Velkomin Margrét!
Hæhæ Stelpur!
Alltaf er eitthvað nýtt að gerast hjá okkur í No Name og vorum við að ráða nýjan starfsmann og tekur hún við boltanum hér á blogginu.
Margrét Guðjónsdóttir heiti ég og var að taka við hjá henni Kristínu sem markaðs og sölustjóri No Name Studio.
Nú er komið að því að halda áfram að stækka No Name vörumerkið og gera búðina enn meira algengilegri fyrir ykkur allar.
Ég ætla passa að allir samfélagsmiðlar eins og Facebook sé með réttar upplýsingar, að myndböndin okkar séu með nýjustu vörum og að við getum verið í stanslausum samskiptum við ykkur.
Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er vefverslunin...