Bloggið – Page 4 – No Name island

Bloggið

Hyljari-Rétt og Rangt !

Hyljari-Rétt og Rangt !

Aldrei of oft farið yfir aðferðina hvernig við setja á okkur baugahyljara. Þessi mynd sýnir okkur hvernig EKKI á að setja á hyljara. Allstaðar er verið að ráðleggja og sérstaklega á YouTube þar sem ýmiss ráð eru í gangi og meira en helmingur af þeim kolrangur og gerir hlutina bara flóknari. Þetta er mjög einfalt, Less is More og sérstaklega augnsvæðið þar sem húðin undir augunum er þunn og fínar línur sjáanlegar, þá skiptir miklu máli að setja lítið magn og dúmpa með fingrunum til að blanda vel. Við setjum eingöngu þar sem skugginn er frá augnkrók og niður (...


Orku drykkur fyrir heilsuna !

Orku drykkur fyrir heilsuna !

Þessi er rosalegur! bæði góður á bragðið og einstaklega auðveldur sem mér finnst alltaf skipta máli, hafa hlutina einfalda og þurfa ekki að vera með fullan frystinn af ávöxtum og vera hálftíma að undirbúa. Less is more er okkar mottó :) 

En hér er uppskriftin.

1 bolla af frosnu spínati/ eða fersku.

1 og hálfur bolli Almond mjólk

1 og hálfur bolli frostið mango

Slass ( hálf teskeið) engifer rifið.

1/2 bolli sítróna. 

Ég set stundum Turmeric smá í drykkinn, en í Turmeric eru fullt af andoxunarefnum og bólgueyðandi efni sem sagt er að geti hamlað krabbameinsfrumum að myndast ! skaðar...


Ný heimasíða/netverslun komin í loftið !

Ný heimasíða/netverslun  komin í loftið !

Jæja stelpur þá er nýja netverslun okkar komin í loftið og aldeilis flottar móttökur og gaman að heyra frá öllum hversu einfaldari og notendavænni nýja síðan okkar er. Nú er ekkert mál að panta uppáhalds noname og Lepo vörurnar sínar og fá sent frítt heim. Sérstaklega erum við að hugsa þetta fyrir landsbyggðina að þið okkar fastakúnnar út á landi getið skoðað úrvalið og pantað á einfaldan hátt. Svo erum við alltaf með kennslumyndböndin þar sem við sýnum nýjungar og hvernig hægt er að nota vöruna, þannig auðveldar það að ákveða og finna það sem hentar. 

Á þessu myndbandi sýni ég...


Útsalan hafin í NoName Studio

Útsalan hafin í NoName Studio

Jæja nýtt ár og þá byrjar fjörið stelpur ! eins og alltaf þá höfum við útsölu og þetta köllum við útsölu, allt á 20-70% afslætti ! til hvers að hafa útsölu nema það séu almennileg kaup:) 2000 kr sláin okkar vinsæla sem sló svo rækilega í gegn í fyrra er aftur komin og eitthvað fyrir allar. Angelle Milan buxurnar vinsælu og kjólarnir á 20% og allar snyrtivörur og Töfratækið á 20% afslætti. Verið velkomnar til okkar og munið fyrstur kemur fyrstur fær :) 

Kær kveðja

Kristín


Flenskan herjar á landann

Flenskan herjar á landann

Þessi tími er oft sem fólk leggst í flensku , maður er komin í slökun og þá gerist það ! Ég lenti í þessu og ekki í fyrsta sinn :) En það sem mér langar að benda á er þegar maður leggst svona með kvef og mikið nefrennsli, þá skiptir svo miklu máli að hugsa um húðin. Nefið verður rautt og oft á tíðum sár undir nefi, þurrkur herjar á og húðin verður viðkvæm, þurrkablettir poppa upp tómt vesen. Þá er bara í sleninu að muna að bera extra feitt næturkrem, krem sem innihalda sheabutter er mjög góð og ef þú nenni að...