Resibo – NN Studio

20% afsláttur af NoName varalitum í febrúar - Smelltu hér til að skoða

 Það skiptir okkur máli að vinna með fyrirtækjum sem eru með sömu gildi og við. Resibo er fyrirtæki sem er stofnað af konum og leita eftir náttúrulegum lausnum fyrir aðra. Vörurnar eru vegna, lífrænar og með náttúruleg innihaldsefni. 

Ewelina Kwit-Betlej, stofnandi fyrirtækisins ákvað að stofna Resibo eftir margra ára vandamál með húðina. Hún stoppaði ekki að leita að áhrifaríkum lausnum fyrir sig en fann ekkert sem uppfylti þær kröfur sem hún var með. Þannig hún stofnaði sitt eigið vörumerki og hóf að rannsaka náttúruleg innihaldsefni. 

Resibo hannar allar sínar vörur út frá viðskiptavinum og hvað viðskipavinum vantar. Aðaláherslan hjá fyrirtækinu er fræðsla og upplýsingar hvernig Resibo stendur við þau loforð sem vörurnar gefa.