Við bjóðum uppá ýmsa fræðslu í NN Studio.
Bæði fyrir einstaklinga og hópa. Dekurkvöldin eru mjög vinsæl fyrir hópa sem vilja fá fræðslu og koma og máta fatnað.
Ráðgjöfin er núna í boði utan opnunartíma þar sem stelpurnar gefa ráðgjöf varðandi allt í verslun okkar í NN Studio.
Það skiptir okkur máli að vinna með fyrirtækjum sem eru með sömu gildi og við.
Resibo er fyrirtæki sem er stofnað af konum og leita eftir náttúrulegum lausnum fyrir aðra.
Vörurnar eru vegna, lífrænar og með náttúruleg innihaldsefni.
NN Studio er verslun í Garðabæ og á netinu. Vörur frá NoName ehf fást í versluninni.
NoName Cosmetics er íslenskt vörumerki sem hefur verið á markaði í 30 ár. Í dag hefur NoName stækkað og hægt er að finna NoName Beauty tækin, eins og hitarúlluburstann og töfratækið. Einnig er bráðlega hægt að finna NoName Design fatnað sem kemur í NN Studio fyrir jólin 2021.
Eigandi versluninnar er Kristín Stefánsdóttir sem hefur mikla reynslu í snyrtivöru og tískuheiminum. Kristín handvelur allar vörur inn í verslunina.
Opnunartími:
Mánudaga - fimmtudaga 11:00 - 18:00
Föstudaga: 10:00 - 17:00
Laugardaga: 11:00 - 15:00
Staðsetning: Garðatorgi 4, 210 Garðabæ
Síminn okkar er 533-2223
Netfang: sala@noname.is