ÚTSALA janúar 2021
Þá er komið að því útsalan er hafin og þá erum við að tala um ÚTSÖLU! Við bjóðum 50% afslátt af allri útsöluvöru, það er af fatnaði og aukahlutum! Athugið engin útsala er á snyrtivörum, Kráku eða tækjum!
Við hlökkum mikið til að sjá sem flestar í versluninni og núna í fyrsta sinn getið þið verslað útsöluvöru einnig í netverslun okkar www.noname.is og gert jafn góð kaup.
Að sjálfsögðu hvetjum við allar til að virða sóttvarnartilmæli, notum grímur, virðum 2ja metra regluna og sýnum hver annarri tillitssemi - í því sambandi hvetjum við allar sem treysta sér til að versla í Netversluninni og spara sér sporin. Við viljum benda á að það er ríkur skila- og skiptiréttur í gildi hér á landi í Netverslun!