Jólagjafahugmyndir NoName- litli aukapakkinn
Oft á tíðum erum við að lenda í smá vandræðum með jólagjafir og ég tala nú ekki um þessar aukagjafir, litla auka pakkann. Langaði að kynna fyrir ykkur nokkrar flottar hugmyndir sem gætu verið fyrir aukagjafir eða bara aðalpakkann til að auðvelda valið.
Við í NoName erum ekki bara með snyrtivörur heldur gjafavöru og fatnað í miklu úrvali fyrir konur á öllum aldri og í stærðum frá 36-54 og einnig frábæra húðlínu frá ítalska fyrirtækinu Lepo og NoName förðunarlínuna sem er íslenskt vörumerki. Einnig erum við með hið sívinsæla Töfratæki sem fjarlægir óæskileg hár í andliti og núna langar okkur einnig að kynna til sögunnar nýjung sem kom í haust, Augabrúnasnyrtinn sem fjarlægir fínu hárin hjá augabrúnunum sem við sjáum ekki svo vel.
Hér stiklum við á stóru með hugmyndir fyrir jólapakkann.
Jólagjöfin í ár ! augabrúnasnyrtir sem fjarlægir öll hvítu fínu hárin sem við sjáum ekki og tekur einnig dökk hár og mótar. Rakvél er UBS hlaðin, íslenskur leiðarvísir og 2 ára ábyrgð. Verð 5.900
Hágæða augnskuggar 35 litir í náttúrulegum jarðtónum. Frábærir litir verð 7.900
Jólasokkar, hver vill ekki eina svona í jólapakkann :) til í mörgum munstrum ein stærð.Verð 2.900
Snilld í skóinn og líka sem aukapakki eða bara skreyta jólapakkann með þessu. Falleg lyklakippa með sótthreinsiflösku sem hentugt er að grípa í. Verð 2.900
Falleg úr svona til að skreyta sig með. Verð 5.900
Lyklakippa með sótthreinsiflösku, snilld til að festa við veskið sitt og hafa alltaf með sér. Verð 2.900
Lyklakippa með sótthreinsiflösku, snilld til að festa við veskið sitt og geta gripið í þegar þarf. Verð 2900
Krákan íslensk hönnun, engar tvær eins fáanlegar bæði í gull og silfri. Verð 6.900
Hálsklútar svona elegant, hægt að hafa sem hálskraut eða binda slaufu. Létt og flott. Verð 4.900
Eyrnalokkar og nú loksins með smellu! erfitt hefur verið að fá smellu en við fengum fjölbreytt úrval af elegant flottum eyrnalokkun.Verð 4.900
Armbönd stál með kristöllum til í tveimur þykktum verð 5.900 og spari Kráka með kristöllum sem kemur í gjafaöskju verð 9.900
Snyrtibuddur í úrvali, litlar, stórar, glærar og spari. Alltaf gaman að endurnýja snyrtibudduna sína og alveg tilvalið sem aukapakki. Verð 4.900
Lepo snyrtvörur og nú ef þú kaupir eitthvað tvennt í gjöf frá Lepo þá er buddan frí með ! Náttúruleg húðlína unnin úr olívu olíu, Vegan og Nikkel frí.
Töfratvennan vinsæla og núna á tilboði ! ef þú kaupir bæði tækin færðu 15% afslátt.
Sniðug sundtaska sem er plastfóðruð að innan þannig að óhætt er að setja blaut sundfötin beint í töskuna án þess að eiga á hættu að allt verði blautt.
Verð 5.900 kr.
Hægt er að panta margt í netverslun www.noname.is eða koma við hjá okkur og sjá úrvalið í NoName Studio og svo er ekkert mál að hringja og ganga frá pöntun í síma 533-2223
Verið velkomin í litlu dekurbúðina.