Flenskan herjar á landann

Flenskan herjar á landann

Þessi tími er oft sem fólk leggst í flensku , maður er komin í slökun og þá gerist það ! Ég lenti í þessu og ekki í fyrsta sinn :) En það sem mér langar að benda á er þegar maður leggst svona með kvef og mikið nefrennsli, þá skiptir svo miklu máli að hugsa um húðin. Nefið verður rautt og oft á tíðum sár undir nefi, þurrkur herjar á og húðin verður viðkvæm, þurrkablettir poppa upp tómt vesen. Þá er bara í sleninu að muna að bera extra feitt næturkrem, krem sem innihalda sheabutter er mjög góð og ef þú nenni að setja smá farða, þá ver það húðina. Muna einnig að bera eitthvað græðandi krem undir nefið í hvert sinn sem þú snýtir þér, veit svona OFT ! en já það bjargar húðinni algjörlega. Svo muna að drekka mikið vatn og ekki of kalt. Ekki gleyma húðinni stelpur :)  

 

  |  

Fleiri færslur

4 Athugasemdir

  • Author image
    PNjuTAzIUSckH: February 08, 2020

    QWfjcyDlMJu

  • Author image
    enCYRZbvBrVA: February 08, 2020

    xgkWNjmYGlXPi

  • Author image
    mKOyacFh: January 24, 2020

    bZXyEADge

  • Author image
    LAiBbruW: January 24, 2020

    RCnUIyQgfzmDsOL

Skildu eftir athugasemd

Allar athugasemdir á blogginu eru skoðaðar áður en þær eru birtar