Kuldaboli farin að bíta í kinnar

Kuldaboli farin að bíta í kinnar

Hæhæ stelpur ! 

Nú þegar kuldinn sækir á okkur, minni ég enn og aftur hversu nauðsynlegt það er að nota farða til að vernda húðina. Ekkert krem virkar eins og farðinn, kremið fer inn í húðina og gefur henni næringu en farðinn situr á yfirborðinu og verndar hana gegn utanaðkomandi áhrifum eins og kulda ! Þetta er svo áþreifanlegur munur þegar þið byrjið að nota farðann. Ráðlegg Stift farðann sem er einfaldur í notkun og þekur vel án þess að það sjáist að þið séuð farðaðar. Stift farðann er hægt að versla í netverslun okkar og fá sent frítt á pósthús.

 

  |  

Fleiri færslur

0 Athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Allar athugasemdir á blogginu eru skoðaðar áður en þær eru birtar