Útsalan hafin í NoName Studio

Útsalan hafin í NoName Studio

Jæja nýtt ár og þá byrjar fjörið stelpur ! eins og alltaf þá höfum við útsölu og þetta köllum við útsölu, allt á 20-70% afslætti ! til hvers að hafa útsölu nema það séu almennileg kaup:) 2000 kr sláin okkar vinsæla sem sló svo rækilega í gegn í fyrra er aftur komin og eitthvað fyrir allar. Angelle Milan buxurnar vinsælu og kjólarnir á 20% og allar snyrtivörur og Töfratækið á 20% afslætti. Verið velkomnar til okkar og munið fyrstur kemur fyrstur fær :) 

Kær kveðja

Kristín

  |  

Fleiri færslur

16 Athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Allar athugasemdir á blogginu eru skoðaðar áður en þær eru birtar