Skilmálar – No Name island

Afsláttur reiknast sjálfkrafa þegar gengið er frá kaupum

Skilmálar

NETVERSLUN / SENDINGAR

Netverslun
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 þúsund og yfir, annars leggst flutningsgjald við og afhendist á næsta pósthús.
Allar pantanir í netverslun NO NAME eru afgreiddar eins fljótt og hægt er, innan við tveggja  daga frá staðfestingu á greiðslu. Hægt er að velja um að sælja pöntun eða fá sent sér að kostnaðarlausu. Fatnaður sem pantaður er símleiðis er ekki sendur viðskiptamanni að kostnaðarlausu, kostnaður miðast við gjaldskrá póstsins og getur verið frá kl.800-1.300 kr. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá okkur til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. 
Afhendingartími
Afhendingartími innanalands er ca 2-4 virkir dagar eftir að greiðsla hefur átt sér stað. Varan er sent á næsta pósthús. Fyrir erlendar pantanir bætist við auka kostnaður sem fer eftir gjaldskrá Póstins og verður alltaf send viðkomandi áður en sent er. 
Pantanasími er 533-2223 
Greiðslur
Bjóðum upp á Vísa og Mastercard kreditkorta greiðslu í gegnum örugga greiðslugátt Kortaþjónustunnar (Korta.is) sem hafa hlotið PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) öryggisvottun.
VIÐ BJÓÐUM EKKI UPP Á MILLIFÆRSLU.
TÖKUM EKKI VIÐ PÖNTUNUM Á FACEBOOK. Hægt að versla í netsölu og einnig hringja og panta þannig og ganga frá með símgreiðslu.
Pantanasími 533-2223

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur.
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Endurgreiðsla er fáanleg með því skilyrði að vera greidd með kreditkorti og þá er hægt að fá hana endurgreidda á sama kort. Eða fá inneignarnótu frá verslun  eftir að varan er móttekin.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.