Um okkur

UM OKKUR

NN Studio býður upp á fjölbreytt úrval snyrtivara og vandaðan fatnað fyrir konur á öllum aldri og öllum stærðum. Vinsæl kennslumyndbönd eru birt reglulega á Facebook þar sem Kristín Stefáns snyrti-og förðunarmeistar kennir okkur góð ráð sem viðkoma heilsu og útliti.

Sérkenni okkar eru fá eintök af hverri flík, hver kona á að vera sérstök.

VÖRUMERKI OG ÞJÓNUSTA

NO NAME cosmetics er íslensks vörumerki sem stofnað var af Kristínu Stefánsdóttur snyrti-og förðunarmeistara og hefur verið á markaðnum í yfir 30 ár.
Vörurnar eru ofnæmisprófaðar ( Cruelty free ) og ekki prófaðar á dýrum ásamt því að  uppfylla hæstu gæðakröfur í framleiðslu.
Hin vinsælu förðunarnámskeið eru í boði allan ársins hring og hægt að senda okkur fyrirspurn um lausa daga og einnig hægt að fá allar upplýsingar undir námskeið. 
Vandaður fatnaður frá meðal annars, Hollandi, ítalíu, París á frábæru verði.
Við erum staðsettar á Garðatorg 4
210 Garðabær
s: 533-2223