Um okkur – NN Studio

20% afsláttur af NoName varalitum í febrúar - Smelltu hér til að skoða

Um okkur

UM OKKUR

NN Studio býður upp á fjölbreytt úrval snyrtivara og vandaðan fatnað fyrir konur á öllum aldri og öllum stærðum. Vinsæl kennslumyndbönd eru birt reglulega á Facebook þar sem Kristín Stefáns snyrti-og förðunarmeistar kennir okkur góða ráð sem viðkoma heilsu og útliti.

Einnig eru reglulega myndbönd sem sýna allt það nýjasta í fatnaði sem í boði er hverju sinni í verslun okkar í Garðatorgi 4 í Garðabæ .

Sérkenni okkar eru fá eintök af hverri flík, hver kona á að vera sérstök.

VÖRUMERKI OG ÞJÓNUSTA

NO NAME cosmetics er íslensks vörumerki sem stofnað var af Kristínu Stefánsdóttur snyrti-og förðunarmeistara og hefur verið á markaðnum í yfir 30 ár.
Vörurnar eru ofnæmisprófaðar ( Cruelty free ) og ekki prófaðar á dýrum ásamt því að  uppfylla hæstu gæðakröfur í framleiðslu.
Hin vinsælu förðunarnámskeið eru í boði allan ársins hring og hægt að senda okkur fyrirspurn um lausa daga og einnig hægt að fá allar upplýsingar undir námskeið. 
LEPO ítalska náttúruhúðlínan sem unnin er úr olívu olíu og án allra paraben, Nikkel frí og hentar Vegan.
Vandaður fatnaður frá meðal annars, Hollandi, ítalíu, París á frábæru verði.
Garðatorg 4
210 Garðabær
s: 533-2223