Augabrúnasnyrtirinn frá NoName Beauty
- Venjulega verðið
- 7.900 kr
- Söluverð
- 7.900 kr
- Venjulega verðið
- Einingaverð
- per
Þægilegt tæki sem auðveldar okkur að snyrta öll fínu hárin undir augabrúnunum sem við sjáum ekki alltaf vel. Ræður einnig við gróf hár.
Eingöngu ætlað fyrir svæðið í kring um augabrúnir, ekki andlitið en þá mælum við með Töfratækinu frá Noname.
Fylgir með USB tengi til að hlaða en er fullhlaðið í byrjun. Til að kveikja á tækinu þarf að ýta á miðju takkann /steininn í 3 sekúndur og þá kveiknar á tækinu, ýta aftur í 3 sekúndur til að slökkva.
Skrúfa toppnum á tækinu til að opna og hreinsa með burstanum sem fylgir með.
2 ára ábyrgð fylgir tækinu.
Áríðandi er að lesa leiðbeiningarnar vel áður en byrjað er að nota tækið.