Creatine frá Source naturals 226,8gr
- Venjulega verðið
- 4.500 kr
- Söluverð
- 4.500 kr
- Venjulega verðið
- Einingaverð
- per
Kreatín er fyrir alla sem vilja styrkja sig og liða betur, sérstaklega þegar við förum að eldast.
Kreatín gagnast okkur best þegar við erum undir miklu álagi, þá annað hvort (eða bæði) líkamlegu og andlegu.
Kreatín hefur ekki verið eins mikið rannsakað fyrir andlegu hliðina en samt töluvert. Það virðist vera að kreatín hjálpi okkur að eiga við andlega þreytu og einnig hjálpar það okkur þegar við erum við einstaklega andlega erfiðar og streitumiklar aðstæður.
Einnig hafa rannsóknir sýnt að hjá þeim sem eru með lágt hlutfall kreatíns í líkamanum (t.d. hjá eldra fólki og hjá jurtaætum) þá bætir það minnisleysi að taka það inn sem bætiefni. Það virðist einnig hjálpa sumum með vægt þunglyndi, en það á eftir að rannsaka það betur.
Kreatín er búið til úr amínósýrunum argínín, glýsín og metýlgefandi amínósýru, til dæmis metíonín og er framleiðslan um 1 g á dag. Samtals er magn kreatíns í líkamanum að meðaltali 3,5 til 4,0 g í kg af vöðva og má þannig reikna með að 70 kg þungur maður sé með um það bil 120 g af kreatíni. Langmest, eða um 60% af kreatíni í líkamanum, er í formi fosfókreatíns. Þetta er náttúrulegt efnasamband sem
Byrja strax á venjulegum skammti sem er 3-5 g. á hverjum degi.