Dekurkvöld í NN Studio – NN Studio
Dekurkvöld í NN Studio

Dekurkvöld í NN Studio

Venjulegt verð 20,000 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

Tilvalið fyrir vinkonunarnar og- eða vinnuhópinn til að eiga skemmtilega kvöldstund og njóta þess að fá förðunarráðgjöf og máta falleg föt.

Á dekurkvöldunum er hægt að versla í búðinni og fá ráðgjöf varðandi föt og snyrtivörur og hvernig  best er að stílesera flott dress eða bara fá ráðgjöf.

Dekurkvöldin eru yfirleitt 1-2 klst í verslun eftir lokun, frá kl.18:00 og allar fá 10% afslátt þetta kvöld af bæði snyrtivörum og fatnaði. Tilvalið fyrir vinkonuhópinn að koma í NN Studio áður en hópurinn fer t.d síðan út að borða?

Bjóðum upp á freyðivín og súkkulaði. 

Athugið tökum eingöngu á móti hópum á virkum dögum. 

Hægt að bóka með því að senda okkur tölvupóst á sala@noname.is

Verð: 20.000