Fótakrem með 60% UREA 2% Salicylic Acid
Fótakrem með 60% UREA 2% Salicylic Acid
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Fótakrem fyrir mjög þurra og grófa húð, eins og sprungna hæla, exem og mjög þurra húð. Kremið bætir starfsemi húðarinnar, meðal annars með því að gefa raka, fitu og andoxunarefni. 2% Salicylic virkar sem skrúbb fyrir húðina, hrjúf og þykk húð verður áberandi mýkri og sléttari. Inniheldur olíur eins og, kókós olíu, Tea tree olíu. Úrea 60% dregur úr grófleika húðar, brýtur niður keratín byggingu í sigghúð og mýkir hana. Regluleg notkun stuðlar að bættri uppbyggingu húðarinnar og heldur henni mýkri og sléttri. Til að ná sem bestum árangri er nauðsynlegt að klæðast gel sokkum til að ná sem bestri virkni kremsins.
Hvað er Urea ?
Þvagefni ( Urea ) Þvagefni, sem er sannkallað rakaefni og rakafræðilegt efnasamband, hefur þann eiginleika að laða að og halda raka í húðinni (eitthvað sem flesta skortir, sérstaklega þegar við þroskumst). Þvagefni „pakkar upp“ harðar þurrar húðfrumur og með vatnsbindandi eiginleika heldur húðinni mjúkri.
Spreyið inniheldur 60% Urea, sem brýtur niður keratínbyggingu í sigghúð og mýkir hana, þannig að auðveldara verður að fjarlægja þykka og harða húð. ✅
Inniheldur:
60% Urea , 2% Salicylic Acid,Coconut olía, Tea Tree
Salicylic Acid og Hydrogenated Avacado olía.
Share
