

Kossmoss - Stjörnumerki
Skemmtilegar innrammaðar stjörnumerkjamyndir og tækifæriskort. Myndirnar innihalda fallegar, jákvæðar, staðhæfingar um stjörnumerkið, og er bakgrunnslitur hverrar tekinn úr litahring þess stjörnumerkis.
Myndirnar eru ætlaðar til að byggja upp jákvæða sjálsmynd barna á öllum aldri.
Kossmoss stjörnumerkjamyndirnar og kortin koma frá Idee hönnunarstudio, sem er í eigu Írisar Ágústsdóttur og Freyju Árnadóttur og eru unnin í samstarfi við myndlistarmanninn Anton Borosak.























