Fara í upplýsingar um vöru
1 af 3

Mömmukjóllinn-Flauels

Mömmukjóllinn-Flauels

Venjulegt verð 15.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 15.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.
Litur
Magn

Sagan bakvið mömmu kjólinn!

Mamma var alltaf í kjól þegar hún var heima fyrir, í minningunni var hún alltaf fín en með þægindin alveg í fyrsta sæti. Kristín erfði síðan kjólinn og notaði mikið þegar hún var heima. Þetta er kjóllinn sem hún fór alltaf í þegar hún kom heim og lifði í honum á kvöldin og um helgar. 

Kjóllinn er löngu orðinn slitinn og marg saumaður, Kristín ákvað þá að láta taka snið af kjólnum og laga hann aðeins, eins og að setja tvöfalt efni að framan og band að innan sem hægt væri að nota til að gefa kjólnum snið. Kristín endurhannaði kjólinn sem skiptir hana miklu máli. Með breytingunum þá er hægt að nota kjólinn utan heimilisins enda með réttum auka hlutum þá er hann sparilegur. 

Mikið var spurt varðandi kjólinn og ákvað þá Kristín að fá fyrirtæki sem við vinnum með í París að sauma kjólinn fyrir okkur og hefur hann slegið í gegn hjá fjölda kvenna um land allt. 

Hann kemur alltaf reglulega í svörtu, en síðan fáum við ólík mynstur og þá eingöngu fá  stykki hvoru og svo koma ný munstur.  

 

 

Sjá nánari upplýsingar