NoName Augnskuggapalletta með 5 litum litum
- Venjulega verðið
- 13.900 kr
- Söluverð
- 13.900 kr
- Venjulega verðið
Uppselt
- Einingaverð
- per
Klassísk augnskuggapalletta frá NoName Cosmetics með 5 sérvöldum augnskuggum sem henta öllum konum.
Pallettan inniheldur bæði matta og sanseraða augnskugga sem er auðvelt að nota bæði í dagförðun og kvöldförðun.
Eftirfarandi litir eru í pallettunni:
- Dominate - Dökk svarbrúnn, mattur
- Flashy - Milli brúnn, sanseraður
- Pop Art - Kaldur beige, mattur
-
Whisper - Kremhvítur, sanseraður
- Toffee - Sanseraður ljósbrúnn/gylltur
Ofnæmisprófað og ilmefnalaust.