Rasparinn
Rasparinn
Ekki tókst að hlaða upp afhendingarmöguleikum
Rasparinn fjarlægir þurra húð og sigg undir fótunum auðveldlega með því að snúa grófri spólu í yfir 1000 snúninga á mínútu. Ferlið er einfalt, þægilegt og eldsnöggt og hentar fyrir alla.
Rasparinn er eins einfaldur og einfalt getur verið þannig að þú getur notað hann hvar sem er og hvenær sem er án vandræða. Hægt er að skipta um haus til að breyta grófleika.
Sléttar og hreinar fætur á örfáum mínútum
Rasparinn mun hjálpa þér að vera öruggari um hvernig fæturnir þínir líta út á sársaukalausum, snöggum og einföldum máta. Keflið sem snýst 2000 snúninga á mínútu fer auðveldlega með hið harðasta sigg sem þú ert alltaf að glýma við.
Ódýr og snögg lausn
Sparaðu pening og tíma með því að losna við dýru heilsustofurnar en þú getur einnig hent út sársaukafullu vikursteinunum og þjölunum því Rasparinn skilar betri og sneggri niðurstöðu.
Share
