

Resibo - Melt Away hreinsir
Andlitshreinsir með mangóilm. Ilmurinn er sérstaklega góður og hefur róandi áhrif. Hreinsirinn bráðnar við líkamshita og verður að olíu sem hreinsar farða, jafnvel vatnsheldan, á mildan en áhrifaríkan hátt.
Hitaðu hreinsinn bara upp í höndunum, nuddaðu á andlitið og skolaðu með köldu vatni.
Hreinsirinn hentar öllum húðtýpum og er frábær lausn fyrir þá sem vilja góða hreinsun.
Innihaldsefni: Vitis Vinifera Seed Oil, Mangifera Indica Seed Butter*, C10-18 Triglycerides*, Polyglyceryl-4 Oleate, Cetearyl Olivate*, Sorbitan Olivate*, Glyceryl Stearate*, Aqua, Parfum, Potassium Olivoyl Hydrolyzed Oat Protein*, Potassium Cocoyl Hydrolyzed Oat Protein*, Helianthus Annuus Seed Oil, Tocopherol, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Potassium Chloride, Limonene
*certified ingredients

