Armbönd Nepali Vibe

Venjulega verðið
3.900 kr
Söluverð
3.900 kr
Venjulega verðið
Uppselt
Einingaverð
per 

Efni: Glerarmbönd

Nepali Vipe eru glerarmbönd sem eru handgerð Nepölskum konum í Kathmandu Valley. Konurnar fá glerperlur og bómullargarn gefins frá samtökum.  Ágóða af sölunni nota þær t.d. Í menntun barna sinna. Hvert og eitt armband er handgert. Mikil alúð og kærleikur er lagður í hvert armband :)

Hægt er að panta hér en þá veljum við eitthvað fallegt því engin tvö eru eins. Getum því miður ekki haft armböndin hér á síðunni til að velja, en getum boðið ykkur að velja fyrir ykkur og senda. Hvert armband kemur í fallegum organza poka með nafnspjaldi með sögunni.

Add some text content to a popup modal

Gerast áskrifandi að fréttabréfinu okkar

Þú færð sendar upplýsingar um ný tilboð og fréttir hjá NN Studio