Silki slæður frá MEMO Iceland
- Venjulega verðið
- 17.900 kr
- Söluverð
- 17.900 kr
- Venjulega verðið
Uppselt
- Einingaverð
- per
MEMO Iceland sérhæfir sig í hönnun á nútíma silkiklútum með áherslu á fallega hönnun, gæði, og tengsl við íslenska náttúru.
Ljósmyndirnar sem eru prentaðar á slæðurnar eru sérstaklega valdar úr íslenskri náttúru þar sem stórbrotið munstur og falleg litasamsetning fær að njóta sín
100% silki
Stærð 110cm x 110cm
Kemur í fallegri gjafaöskju.