Förðunarnámskeið NoName fyrir hópa (2-4 manneskjur) – NN Studio
Förðunarnámskeið NoName fyrir hópa (2-4 manneskjur)

Förðunarnámskeið NoName fyrir hópa (2-4 manneskjur)

Venjulegt verð 7,500 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ FYRIR HÓPA 2-4 

Tilvalið fyrir litla hópa, vinkonur, saumaklúbbin eða mæðgur ? Athugið tökum eingöngu hópa, ekki einstaklinga. Bjóðum einnig upp á einkanámskeið í förðun og dekurkvöld fyrir stærri hópa.

HVAÐ LÆRIÐ ÞIР

Á þessum vinsælu námskeiðum lærið þið að farða ykkur á einfaldan hátt, dag- og kvöldförðun undir handleiðslu förðunarmeistara og hver og ein fær persónulegar ráðleggingar. Allar farða sig á staðnum og læra þannig grunninn sem nauðsynlegt er að kunna ásamt umhirðu húðar.

Allar vörur innifaldar á námskeiðinu og 10% afslátt af allri vörusölu í NoName og Lepo húðlínunni.

DAGSETNINGAR

Tímasetning alla fimmtudaga kl. 18:00-20:00, getur farið yfir uppsettan tíma.. Hægt að senda okkur tölvupóst ef óskað er eftir sérstakri dagsetningu.

Endilega sendið skilaboð á Facebook, í tölvupósti (sala@noname.is) eða hafið samband í síma 533-2223 til að staðfesta tímann :) 

Verð 7.500 kr á manneskju

BÓKANIR 

Senda fyrirspurn eða bóka á netfang  sala@noname.is eða hringja í síma 533-2223