
Húðlínan frá NoName Cosmetics - Collagen rakakrem
Frábært gæða krem frá NoName Cosmetics, kremið inniheldur aloe, collagen, vítamín E og hafra.
Þar sem kremið er með hafra (Colloidal Oatmeal) þá hefur kremið róandi áhrif á hóðuina. Það er mjög gott fyrir þurra og viðkvæma húð.
Aloe og vítamín E eru ein bestu innhaldsefni fyrir húðina, þau gefa raka og sporna gegn öldrun húðar.
Ofnæmisprófað, ekki prófað á dýrum og paraban frítt.