NoName Cosmetics Stift farði – NN Studio
NoName Cosmetics Stift farði

NoName Cosmetics Stift farði

Venjulegt verð 6,600 kr einingaverð  per 

Skattur innifalinn

Stift farðinn frá NoName Cosmetics hefur verið á markaði í 30 ár, formúlan er einstök og upprunalega formúlan kemur í fjórum litum. Porcelain, Pale Beige, Natural Beige og Honey Beige

10 nýjir litir hafa bæst við línuna og er formúlan endurbætt útgáfa af upprunalegum fjórum litum. Nýju litirnir eru með númerum og hægt er að koma í NN Studio og fá aðstoð við að velja réttann lit.

Farðinn þurrkar ekki húðina og endist allan daginn á andlitinu. 

Farðinn er kremaður með léttri áferð. Auðvelt er að að byggja upp litinn, farðinn jafnar út húðlit og með miðlungs þekju. 

Núna er úrvalið af litum betra en áður var og hægt er að nota fleiri en einn lit á húðina t.d. dekkri litir henta vel í skyggingar. 

Núna fæst stift farðinn einnig í grænum lit sem er frábær í grunninn fyrir rósroða í húð.